Eldfjalla ganga

Eldfjalla ganga

What to expect in this tour

Labbaðu í gegnum eldfjall með leiðsögumanni frá Vestmannaeyjum sem segir ykkur allt um Heimaeyjargosið 1973 í leiðinni. Þú munt heyra persónulegar sögur af því hvernig gosið hafði áhrif á eyjamenn og alla vinnuna sem heimamenn lögðu á sig til að endurheimta Vestmannaeyjar.

Upplýsingar:

Ferðin byrjar á bryggjunni þar sem við byrjum á að fara á Skansinn og fara yfir söguna þar, eftir Skansinn röltum við í gegnum hraunið og heyrum sögur um húsin sem fóru undir hraunið, í síðasta stoppinu endum við svo upp á Eldfelli, sem er frekar létt ganga.

Ferðin tekur um 2 tíma og endar nálægt Eldheimum safninu, ef þú vilt kíkja þangað eftirá.

Ef þú ert að koma í hóp, eða vilt meiri prívat ferð endilega hafðu samban við okkur og við stillum því upp fyrir þig.

 

Video from westman islands

BOOK NOW

Loading...

We accept these major credit cards.

placeholder-2

more experience

This site is registered on Toolset.com as a development site.