One of our most popular tour for those who are here on a day trip in Westman Islands
- May - Sep
- 1,5 - 2 hours
Eldfjalla og lundaferðin er ein af okkur vinsælustu ferðum fyrir þá sem koma í dagsferð til Vestmannaeyja eða vilja sjá sem mest á stuttum tíma.
Í þessari ferð förum við með ykkur í lítilli rútu og segjum ykkur allt frá sögu Vestmannaeyja í leiðinni. Við tökum ykkur að spranga þar sem leiðsögumaðurinn sýnir heima-takta, við kíkjum í Herjólfsdal og upp á Stórhöfða þar sem við munum sjá Lunda, við keyrum upp á Eldfell þar sem eldgosið byrjaði og í lokin kíkjum við á nýja Sæheima safnið þar sem við förum í enn meiri nálægð við lundana og Lunda hvíslarinn sýnir ykkur hvernig hann talar við lundana.
Innifalið í verðinu er miði í Sæheima þar sem við endum ferðina.
Helstu staðir:
Athuga
Ath að allar ferðir eru háðar veðri og ekki er hægt að tryggja að skoða villt dýralíf