Ferð í “Fíla fjallið”

Ferð í “Fíla fjallið”

What to expect in this tour

Netmiðlar gerðu Fíla fjallið eða “Elephant Rock” heimsfrægan þegar mynd af fjallinu sem líkist fíl vera drekka úr sjónum fór um “viral” um netið.

Þettai 4 klukkustunda ganga á toppinn á fræga klettinum í Herjólfsdal byrjar á að labba Dalfjallið sem er meðal erfið ganga, við mælum með að taka myndavélina með þar sem frábært útsýni í allar áttir eru frá toppi fjallsins.

Þaðan löbbum við yfir á Blátind, sem er næst hæsti tindur Vestmannaeyja 273 metrar á hæð. Eftir það förum við í áttina að fíla hausnum, en til að fara þangað, förum við með öryggislínur og bönd til að komast þangað upp á sem mest öruggan hátt.

Þegar komið er á fíla fjallinu tökum við okkur smá pásu þar sem við getum notið magnaða útsýnis, tökum nokkrar myndir ásamt hópmynd og njótum þess að fara í magnaðri náttúru, umkringd fuglalífi og sjó. Á sumrin munt þú vera í mikilli nálægð við Lunda einnig þarna uppi!

Video from westman islands

BOOK NOW

Loading...

We accept these major credit cards.

placeholder-2

more experience