Price: kr. 9.900

Fjórhjólaferð á eldfjalli

Fjórhjólaferð upp á eldfjalli?

Í þessum klukkustunda túr munt þú upplifa eldfjallið Eldfell á nýjan hátt. Þetta er frábær túr fyrir hópa – vini, pör og fjölskyldur. Bæði er hægt að velja að vera 2 saman á hjóli, eða vera 1 á hjóli.

 

Við keyrum yfir eldfjallið Eldfell ásamt því að stoppa á Prestvík ströndinni þar sem fiski skipið Pelagus strandaði. Einnig stoppum við þar sem Guðlaugur Friðþjófsson kom til lands eftir að hafa synt 6 km um hánótt og kulda eftir að skipið sem hann var á Hellisey VE 503 sökk.

Lengd: 1 klukkustund

Mæting: 15. mín fyrir ferð

Erfiðleika stig: Létt

Innifalið: Hjálmur, hanskar, leiðsögumagur og búnaður til að hlusta á leiðsögumanninn

Tungumál: Íslenska / Enska

Koma með: Góða skó og góða skapið, við sjáum um rest.

Aðrar kröfur: Ökuskírteini og auka farþegar þurfa að vera 6 ára og eldri

We accept these major credit cards.

placeholder-2