Kajak og Lunda ferð

Pictures from the tour

What to expect in this tour

Viltu besta sætið í húsinu til að skoða lunda og hvali?

Ef þér líkar við kajak þá er þessi 1.5 klukkustunda leiðsöguferð fullkomin fyrir þig. Við siglum inn í Klettsvík sem er þekkt fyrir að geyma hvalinn Keikó, og nú eru mjaldrarnir sem komu alla leið frá Kína að koma sér fyrir þar. Klettsvík er einnig þekkt fyrir stórkostlegt fuglalíf þar sem þúsundir fugla fljúga í klettunum og auðvitað skortir ekki lundan þar sem og ótrúlega fallegan helli sem einkennir svæðið.

Það er eitthvað óútskýranlegt við það að sigla hliðiná Heimaklett, hæsta fjalli Vestmannaeyja og heyra í fuglunum í kring. Þetta er ferð sem þú mátt ekki missa af!

Möguleiki er að taka krakka með sér í ferðina þar sem við erum með 2 manna kajak, einnig er það góð leið að vera 2 saman meðan hinn tekur myndir.

 

Helsta:

  • Lengd: 1-5 – 2 tímar
  • Við hittumst við smábáta-bryggjuna í Vestmannaeyjum.
  • Við látum þig fá allar græjur, blautkalla, björgunarvesti, en við mælum með góðum og hlýum sokkum þar sem lappirnar gætu blotnað.
  • Ferðaþjónustuaðilinn gefur sér þann rétt að nota myndir úr ferðinni í markaðslegum tilgangi og deila á okkur samfélagsmiðla
  • Mæting er 15 mínútum fyrir ferðina.

Video from westmanislands

BOOK NOW

Loading...

We accept these major credit cards.

more experiences