RIB Bátsferð

RIB Bátsferð

What to expect in this tour

Í þessum frábæra klukkutíma RIB bátsferð í kringum Vestmannaeyjar, upplifir þú allt það besta sem Vestmannaeyjar hefur upp á að bjóða. Við förum með þig inn í hella, siglum með þig í kringum eyjarnar umkringd frábæru fuglalífi þar sem lundinn er ljúfastur fugla.

 

Bátsferðin byrjar á bryggjunni þar sem við förum í gallana og tökum létt spjall við leiðsögumanninn. Eftir að við förum yfir helstu öryggisatriði leggjum við í hann.

Skipstjórinn fer yfir sögur af svæðinu meðan við siglum í kringum Vestmannaeyjar.

 

Ef þú ert fuglaunnandi verður þú ekki fyrir vonbrigðum þar sem mikið fuglalíf umkringir eyjuna og ef við erum heppin sem við erum oft, þá gætum við séð nokkra hvali synda með okkur.

Video from westman islands

BOOK NOW

Loading...

We accept these major credit cards.

placeholder-2

more experience