One of our most popular tour for those who are here on a day trip in Westman Islands
- May - Sep
- 1,5 - 2 hours
Ef þú velur frekar þægilegra ferðamáta, þá er þessi persónulega prívat ferð fullkomin fyrir þig.
Ykkar eigin leiðsögumagur í lítilli rútu tekur ykkur í kringum Vestmannaeyjar á meðan hann segir ykkur sögur af svæðinu.
Ferðin byrjar á að pikka ykkur upp hvar sem ykkur sýnist, og þaðan fer hann með ykkur í sprönguna þar sem hann sýnir sína takta og leyfir ykkur að prófa einnig.
Í þessari ferð munt þú sjá alla helstu staðina í Vestmannaeyjum og heyra sögur í leiðinni, við stoppum til að sjá lunda, hesta og kindur og keyrum upp á virkt eldfjall þar sem leiðsögumaðurinn fer yfir sögur frá eldgosinu í Heimaey 1973 frá allt öðru sjónarhorni en flestir hafa séð, beint ofan í eldfjallinu.
Innifalið: