Hópaferðir til Vestmannaeyja
Ef þú ert að spá í að fara með starfmennina þína, skólahópinn þinn eða vinnustaðinn þinn í ógleymanlegt ævintýri að þá er Vestmannaeyjar klárlega staðurinn fyrir þig.
Vestmannaeyjar hafa upp á stórbrotna náttúru að bjóða, ótrúlega afþreyingu og veitingastaði sem eiga sér enga líka. Hér er allt til alls til að halda árshátíðir og óvissuferðir.
Við getum sett saman pakka fyrir hópa af öllum stærðum og gerðum og séð um ferlið frá A til Ö. Hafðu samband í við okkur í etravel (hjá) etravel.is